Main content
Fréttir
main
Notendaráðstefna Aleflis var haldin í Bókasfni Kópavogs miðvikudaginn 30 maí sl. Þrjú erindi voru flutt á ráðstefnunnu og svo gafst fundarmönnum góður tími til þess að hittast og spjalla.
...
Endilega farið inn á vefinn viaf....
Auglýsing um útboð á nýju bókasafnskerfi var birt á evrópska útboðsvefnum 26. mars síðastliðinn. Einnig...
Take notice that this is not the final version of the requirements list but a draft. We reserve all rights to make changes to the document, add or delete chapters etc. The final version will be made available when the contract notice will...
Topplistar útlána eru listar yfir vinsælustu eða mest lánaðu titlana í aðildarsöfnum Gegnis. Í sumarbyrjun 2017 voru gerðar endurbætur á topplistunum sem gera öllum kleift að skoða það sem
...Fimm kerfisframleiðendur sendu inn svör við forauglýsingu sem Landskerfi bókasafna birti í upphafi árs á evrópska útboðsvefnum. Um var að ræða markaðskönnun vegna fyrirhugaðs útboðs á bókasafnskerfi. Aðilarnir sem svöruðu eru: Ex Libris, Infor, Innovative, OCLC auk Systematic í samstarfi við Ebsco.